Ármenn til Skotlands vorið 2018!

Skráning í ferð Ármanna til Skotlands er lokið.

Alls voru 35 aðilar skráðir í ferðina og mun stjórn Ármanna hafa samband við þá vegna nánari upplýsinga sem nauðsynlegar eru þannig að unnt sé að ganga endanlega frá bókun á flugi, hóteli o.s.frv.

Stjórn Ármanna þakkar félagsmönnum þessar gríðarlega góðu undirtektir sem satt best að segja fóru fram úr björtustu vonum.