Veiðileyfaumsókn

Lokað hefur verið fyrir umsóknir að forsölu og nú tekur úthlutunarvinna við. Að henni lokinni verða stofnaðar kröfur í heimabanka fyrir úthlutuðum dögum og tilkynning send í tölvupósti. Eindagi veiðileyfa er 5. mars og eftir þann dag fara lausir dagar í sölu til félagsmanna hér á heimasíðunni. Þegar ljóst er að félagsmenn eru mettir af dögum verður það sem útaf stendur sett í almenna sölu á leyfi.is

Þau veiðisvæði sem félagsmönnum standa til boða 2018 eru; Hlíðarvatn í Selvogi, Laugardalsá, Ytri-Rangá og Eystri-Rangá.

Verð í maí og júní virka daga (þrjár stangir): 5.500,- pr. stöng á dag (ATH. 1.maí og 10.júní ekki til úthlutunar)
Verð í maí og júní um helgar (þrjár stangir): 6.500,- pr. stöng á dag (ATH. 1.mai og 10.júní ekki til úthlutunar)
Verð í júlí, ágúst og sept. virka daga (þrjár stangir): 2.500,- pr. stöng á dag
Verð í júlí, ágúst og sept. um helgar (þrjár stangir): 4.500,- pr. stöng á dag

Laugardalsá, laxveiði

Verð 30. júní til 2. júlí (tveir dagar, þrjár stangir): 45.000,- pr. stöng á dag
Verð 2. júlí til 4. júlí (tveir dagar, þrjár stangir): 50.000,- pr. stöng á dag
Verð 4. júlí til 6. júlí (tveir dagar, þrjár stangir): 60.000,- pr. stöng á dag
Verð 29. ágúst til 2. sept. (þrír dagar, tvær stangir): 70.000,- pr. stöng á dag
Verð 4. sept. til 6. sept. (þrír dagar, tvær stangir): 70.000,- pr. stöng á dag

Ytri-Rangá, silungasvæði

Verð 1. apríl til 15. sept. (sex stangir): 10.000,- pr. stöng á dag

Eystri-Rangá, laxveiði

Verð 15. júní til 26. júní (þrjár stangir): 45.000,- pr. stöng á dag