Skráning á Þorrablót

Skráningu á Þorrablótið lauk á miðnætti 25. janúar

Þorrablót Ármanna 2018 verður haldið þann 27. janúar og hefst stundvíslega kl.19 í Árósum, Dugguvogi 13. Tekið er við skráningum hér á heimasíðunni, í tölvupósti á armenn(hjá)armenn.is eða á þar til ætluðu eyðublaði sem liggur frammi í Árósum.

Eins og ávallt verður kostnaði stillt í hóf og félagsmenn eru hvattir til að tryggja sér miðar í tíma, því nánast hefur verið uppselt á Þorrablótið undanfarin ár og útlit er fyrir síst slakari þátttöku þetta árið.