Aðalfundur og framboðsfrestur

Frestur til að skila inn tillögum að lagabreytingum og framboði til stjórnarkjörs á aðalfundi félagsins sem haldin verður 7. mars n.k. er til 15. janúar. Hvoru tveggja skal skila skriflega til stjórnar sem sendir þær til kynningar með fundarboði fyrir aðalfund. Eiríkur Stefánsson klárar 6 ára stjórnarsetu sína í ár og okkur bráðvantar öflugan mann/konu í stjórn!

Lög og Reglur félagsins

Núverandi stjórn

Formaður: Kristján Friðriksson
Varaformaður: Eiríkur Stefánsson
Gjaldkeri: Gestur Traustason
Ritari: Garðar Þór Magnússon
Meðstjórnendur: Kjartan Orri Ingvason, Hjalti G. Hjartarson og Sæmundur Bjarnason

Vinsamlegast skilið inn framboði og/eða tillögum að lagabreytingum á armenn@armenn.is