Hnútarnir miðvikudag 31.01.18 kl. 20:00

Það má finna ýmislegt um Hnúta á alnetinu góða t.d. á hinum rómaða vef FOS https://fos.is/category/grusk/hnutar/
Heiðrusmaðurinn og félagi nr. 40 hann Stefán Bjarni Hjaltested ætlar að ausa úr brunni visku sinnar þetta góða miðvikudagskvöld. Kannski fleiri stigi á stokk og greiða úr flækjum, eða jafnvel flækja málið.

Miðvikudagur 31. janúar 2018 í Árósum.

Kaffi á könnunni.

 

Stjórnin