Áróður 2016 febrúar

Meðal efnis í þessu tölublaði Áróðs eru hugleiðingar formanns Ármanna um veiða og sleppa, stutt kynning á Vatnsdalsá, minningarorð um Þorstein Þorsteinsson, hátíðarræða Baldurs Sigurðssonar af Þorrablóti Ármanna og yfirlit yfir lausa daga í Hlíðarvatni, ásamt ýmsu öðru smálegu.

Tölublaðið má opna með því að smella hér.