Vetrardagskrá í Árósum

Dagskrá fram að áramótum

  • 25. október kl.20:00 – Stjórn kynnir dagskrá vetrarins – Myndasýning frá veiði sumarsins
  • 30. október kl.20:00 – Skegg og skott – rykið dustað af græjunum, væsinn smurður og tekið til í hnýtingardótinu
  • 1.nóvember kl.20:00 – Bókakvöld, húsnefnd velur bækur úr hillum bókasafnsins og ryfjar upp skemmtilegar veiðisögur.
  • 6.nóvember kl.20:00 – Skegg og skott – Ármenn hittast og hnýta flugur og í hvern annan.
  • 8.nóvember kl.20:00 – Frágangur og umhirða veiðigræja.
  • 13.nóvember kl.20:00 – Skegg og skott – Ármenn hittast og hnýta flugur og í hvern annan.
  • 15.nóvember kl.20:00 – Vörukynning frá JOAKIM’S
  • 20.nóvember kl.20:00 – Skegg og skott – Ármenn hittast og hnýta flugur og í hvern annan.
  • 22.nóvember kl.20:00 – Opið hús í Árósum, kaffi á könnunni.
  • 27.nóvember kl.20:00 – Skegg og skott – Ármenn hittast og hnýta flugur og í hvern annan.
  • 29.nóvember kl.20:00 – Vörukynning frá Árvík
  • 4.desember kl.20:00 – Skegg og skott – Ármenn hittast og hnýta flugur og í hvern annan.
  • 6.desember kl.20:00 – Aðventukvöld Ármanna.
  • 11.desember kl.20:00 – Skegg og skott – Ármenn hittast og hnýta flugur og í hven annan.
  • 13.desemer kl.20:00 – Opið hús í Árósum.

Dagskrá eftir áramót

  • 8.janúar kl.20:00 – Skegg og skott – Straumflugur.
  • 10.janúar kl.20:00 – Kynning á veiðistaðaframboði 2018 – Opnað fyrir umsóknir.
  • 15.janúar kl.20:00 – Skegg og skott – Hnýtt á Íslandskortið.
  • 17.janúar kl.20:00 – Línuhreinsun og umhirða.
  • 22.janúar kl.20:00 – Skegg og skott – Púpur.
  • 24.janúar kl.20:00 – Síðasti dagur í forúthlutun – Ármenn hittast og fylla upp í lausa daga.
  • 27.janúar kl.20:00 – Þorrablót Ármanna.
  • 29.janúar kl.20:00 – Skegg og skott – Hnýtt á Íslandskortið.
  • 31.janúar kl.20:00 – Hnútarnir.
  • 5.febrúar kl.20:00 – Skegg og skott – Febrúarflugukvöld með góðum gestum.
  • 7.febrúar kl.20:00 – Veiðistaðurinn minn – Félagar drepa niður fæti við Laxá í Mývatnssveit.
  • 12.febrúar kl.20:00 – Skegg og skott – Febrúarflugukvöld með góðum gestum.
  • 14.febrúar kl.20:00 – Palli hnífasmiður heimsækir Ármenn og kynnir vörur sínar.
  • 19.febrúar kl.20:00 – Skegg og skott – Febrúarflugukvöld með góðum gestum.
  • 21.febrúar kl.20:00 – Veiðistaðurinn minn – Félagar drepa niður fæti á nýjum slóðum.
  • 26.febrúar kl.20:00 – Skegg og skott – Febrúarflugukvöld með góðum gestum.
  • 28.febrúar kl.20:00 – Lokakvöld Febrúarflugna.
  • 5.mars kl.20:00 – Skegg og skott – Túbur.
  • 7.mars kl.20:00 – Aðalfundur Ármanna 2018.
  • 12.mars kl.20:00 – Skegg og skott með góðum gesti.
  • 14.mars kl.20:00 – Framvatnakvöld.
  • 19.mars kl.20:00 – Skegg og skott – Laxaflugur.
  • 21.mars kl.20:00 – Veiðistaðurinn minn – Félagar drepa niður fæti á nýjum slóðum.
  • 26.mars kl.20:00 – Skegg og skott með góðum gesti.
  • 28.mars kl.20:00 – Hlíðarvatnskvöld
  • 4.apríl kl.20:00 – Flóamarkaður með nýju sniði
  • 16.apríl kl.20:00 – Skegg og skott með góðum gesti.
  • 21.apríl kl.14:00 – Vorfagnaður Ármanna
  • 28. og 29.apríl – Hlíðarvatnshreinsun

Allir ofangreindir liðir eru birtir með fyrirvara um breytingar.