Eystri – Rangá

Staðsetning: Veiðisvæði Eystri er um 22 km frá Tungufossi niður að ármótum við Þverá. Ánni er skipt niður í 9 svæði, tvær stangir per svæði.
Veiðisvæðið: Frá Tungufossi niður í ármót við Þverá. Kort má nálgast hér og nánari upplýsingar á www.ranga.is
Stangafjöldi: Veitt er á 12 stangir og deilast þær niður á 4 svæði, en svæðum er skipt í 1-2, 3-4, 5-6 og 7-8-9. Best er að taka 3 stangir og hafa
heilt svæði út af fyrir sig. Það er þó ekki skilyrði.
Veiðitímabil: 15. – 21. júní
Veiðitími: 7-13 og 16-22.
Leyfilegt agn: Fluga.
Veiðihús: Ekki til gistingar en kaffiaðstaða er í veiðihúsi ofan við Dýjanes.
Reglur: Allur fiskur skal settur í klakkistur sem staðsettar eru víðsvegar við ánna.
Veiðibók: Staðsett í veiðihúsi Eystri-Rangár.
Veiðiumsjón: Guðmundur Atli Ásgeirsson,  GSM: 844 6900