Starfsemi Ármanna í janúar
Kæru félagar. Nú þegar er nokkuð liðið á Janúarmánuð og félagsstarf okkar hefur oft verið með mestum blóma á þessum tíma. Margir hafa oft byrjað að hnýta flugur fyrir komandi … Continue reading Starfsemi Ármanna í janúar
Félag um stangveiði á flugu
Kæru félagar. Nú þegar er nokkuð liðið á Janúarmánuð og félagsstarf okkar hefur oft verið með mestum blóma á þessum tíma. Margir hafa oft byrjað að hnýta flugur fyrir komandi … Continue reading Starfsemi Ármanna í janúar
Kæru félagar. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í forúthlutun félagsmanna í Hlíðarvatn í Selvogi fyrir sumarið 2022. Umsóknarfrestur er til 31. janúar og eingöngu verður tekið við rafrænum umsóknum. Ef … Continue reading Forúthlutun 2022
Kæru Ármenn Við minnum á Skegg og Skott sem fer fram í kvöld klukkan 20 í Hverafoldinni. Þetta er fyrsta þemakvöld vetrarins og er ætlunin að leggja áherslu á svokallaðar … Continue reading Skegg og skott 8. nóvember 2022
Sunnudaginn 13. júní gefst veiðifólki frábært tækifæri til að veiða í Hlíðarvatni í Selvogi án endurgjalds, frá klukkan 09-17. Það eru veiðifélögin við vatnið sem bjóða uppá daginn og er … Continue reading Hlíðarvatnsdagurinn 13.júní
Árleg Hlíðarvatnshreinsun veiðifélaganna við Hlíðarvatn í Selvogi verður laugardaginn 24. apríl. Ármenn munu samkvæmt venju sjá um að þrífa vesturströndina frá Mosatanga (14) í Nauthólma (1) við ósinn. Vegna samkomubanns … Continue reading Hlíðarvatnshreinsun 24.apríl
Aðalfundur Ármanna 2021 var haldinn miðvikudagskvöldið 10. mars klukkan 20:00 í nýju húsnæði félagsins að Hverafold 1-3. Alls mættu 39 félagar, þar af 17 í gegnum fjarfundabúnað. Fundarstjóri var félagi … Continue reading Aðalfundur Ármanna 2021
Á 47. aðalfundi Ármanna verður kosið um tvö sæti í stjórn félagsins. Það er merki um öflugt félag að ekki verði sjálfkjörið í þau sæti sem losna í stjórn og … Continue reading Framboðskynning
Á 47. aðalfundi Ármanna verður kosið um tvö sæti í stjórn félagsins. Það er merki um öflugt félag að ekki verði sjálfkjörið í þau sæti sem losna í stjórn og … Continue reading Framboðskynning
Á 47. aðalfundi Ármanna verður kosið um tvö sæti í stjórn félagsins. Það er merki um öflugt félag að ekki verði sjálfkjörið í þau sæti sem losna í stjórn og … Continue reading Framboðskynning
Nú er úthlutun umsókna í Hlíðarvatn lokið og vel flestar samþykktar umsóknir hafa verið senda í heimabanka umsækjenda. Einhverjar bíða þó greiðslu árgjalds og eru félagsmenn hvattir til þess að … Continue reading Umsóknir afgreiddar
Boðað er til 47. aðalfundar Ármanna í Árósum, Hverafold 1-3, miðvikudaginn 10. mars 2021 kl. 20:00 stundvíslega. Fyrirkomulag fundar er auglýst með fyrirvara um heimild skv. sóttvarnarreglum sem í gildi … Continue reading Aðalfundur Ármanna – 10. mars
Kæru félagar. Nú þegar umsóknarferlið til forúthlutunar í Hlíðarvatni stendur sem hæst vill stjórn bjóða fram aðstoð sína til félaga sem hafa ekki sótt um áður (og allra annarra félaga … Continue reading Aðstoð við umsóknir á netinu 20. janúar