Saga fiskiræktar
Saga fiskiræktar í Framvötnum að Fjallabaki á sér nokkuð langa sögu. Í aðdraganda átaks Ármanna voru teknar saman nokkrar upplýsingar og settar fram í glærum sem hér eru aðgengilegar.
Félag um stangveiði á flugu
Ýmislegt fræðsluefni frá Ármönnum – fæða fiska, flugnaval og ýmislegt annað sem félagsmenn hafa sett í myndir eða orð
Saga fiskiræktar í Framvötnum að Fjallabaki á sér nokkuð langa sögu. Í aðdraganda átaks Ármanna voru teknar saman nokkrar upplýsingar og settar fram í glærum sem hér eru aðgengilegar.
Ármenn hafa á undanförnum árum tekið á móti starfsmönnum Hafrannsóknarstofnunar og aðstandendum Veiði- og fiskiræktarfélags Landmannaafréttar sem haldið hafa fróðlegar og vel sóttar kynningar um Veiðivatnasvæðið og Framvötn. Glærur af … Continue reading Veiðivötn – kynning 2019
Kynning af fræðslukvöldi Ármanna frá árinu 2017 þar sem lauflétt var fyrir yfir frágang veiðibúnaðar eftir gott sumar. Glærurnar af kynningunni má sjá hér að neðan:
Hinn 30. október 2019 var nokkurs konar uppgjörsfundur Fiskiræktar að Fjallabaki haldin í Árósum. Farið var yfir helstu tölur um sókn, þátttöku og aflatölur. Hér að neðan má sjá glærur … Continue reading Fiskirækt 2019 – samantekt
Nú hefur Garðar Þór Magnússon, Hlíðarvatnsnefndarmaður sett hér inn á síðuna veiðitölur og samantektir 2018 og 2019 úr Hlíðarvatni í Selvogi. Eins og hann sjálfur segir, þá verður unnið í … Continue reading Veiðitölur úr Hlíðarvatni
Kynning var haldin í Árósum 28. nóvember síðastliðinn þar sem farið var yfir hvernig farið er að við það að reykja afla. Hjalti G. Hjartarson, varaformaður Ármanna hélt kynningu á … Continue reading Reyking Afla