Skegg og skott 4.mars

Skegg og skott að hætti Ármanna verður verður mánudagskvöldið 4. mars í Árósum kl.20:00 – 22:00. Ármenn halda uppteknum hætti og hnýta sínar flugur á mánudagskvöldum fram til vors.

Heitt og könnunni að vanda og allir velkomnir.

Skildu eftir svar