Minnum á aðalfund Ármanna

Stjórn félagsins minnir á að aðalfundur Ármanna verður haldin í Árósum, miðvikudaginn 13. mars og hefst stundvíslega kl.20:00.

Fyrir fundinum liggja hefðbundin aðalfundarstörf, kosning til stjórnar og lagabreytingar sem auglýstar voru 18. febrúar með dreifibréfið til félagsmanna og auglýsingu hér á heimasíðunni.

Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér áður birt efni hér á síðunni (sjá hér) og sérstök athygli er vakin á að reikningar félagsins liggja frammi í Árósum til kynningar.

Leave a Reply