Kast og kjaftæði, 20.maí

Hann spáir bara þokkalega í kvöld á Klambratúninu, þannig að það verða væntanlega einhverjir kastóðir og kjaftaglaðir á túninu vestan við Kjarvalsstaði kl.20:00

Fyrstu kvöldin á Klambratúni hafa verið mjög vel sótt og m.v. veðurspá upp á 9°C og 2 m/sek. er alveg eins von að þriðja góða kvöldinu í kvöld.

 

Skildu eftir svar