Skegg og skott 4. nóvember

Annað skegg og skott vetrarins verður í kvöld 4. nóvember. Þar hnýta Ármenn flugur af sínu alkunna listfengi og líklegt verður að teljast að það verði heitt á könnunni og jafnvel eitthvað meðð’í. Minnum svo á opið hús miðvikudaginn 6. nóv.

Skildu eftir svar