Reyking Afla

Kynning var haldin í Árósum 28. nóvember síðastliðinn þar sem farið var yfir hvernig farið er að við það að reykja afla.

Hjalti G. Hjartarson, varaformaður Ármanna hélt kynningu á hans eiginn aðferðum við reykingu afla og boðið var upp á smakk þar sem búið var að reykja Hlíðarvatnsbleikju.

Hægt er að skoða kynninguna hér: Reyking Afla

Kynningin er byggð á handbók frá Matís sem hægt er að nálgast hér.

Hægt er að skoða myndir af ferlinu hér.

Leave a Reply