Nú hefur Garðar Þór Magnússon, Hlíðarvatnsnefndarmaður sett hér inn á síðuna veiðitölur og samantektir 2018 og 2019 úr Hlíðarvatni í Selvogi. Eins og hann sjálfur segir, þá verður unnið í „að koma inn eldri veiðibókum og fleiri upplýsingum hér inn eftir því sem nennan hellist yfir„.
Þessar upplýsingar má nálgast með því að smella hérna eða út frá valmyndinni hér að ofan Veiðisvæði – Hlíðarvatn – Veiðitölur.