Skegg og skott 16. desember

Mánudagskvöldið 16. desember verður síðasta skegg og skott þessa árs í Árósum. Þar sem mjög kalt er í veðri þessa dagana má gera ráð fyrir að extra heitt verði á könnunni og jafnvel eitthvað kexlegt til að dýfa í bollann. Heyrst hefur að einhverjir Ármenn ætli að mæta til að hnýta jig púpur (Æ þið vitið, þessar sem snúa vitlaust og líkjast engu) og því er tilvalið að kíkja ef fólk hefur áhuga á að skoða það.

Leave a Reply