Opnað fyrir umsóknir í Hlíðarvatn 15. janúar

Miðvikudaginn 15. janúar verður opnar fyrir umsóknir um veiðileyfi í Hlíðarvatn fyrir komandi sumar. Umsóknarferlið verður rafrænt eins og undanfarin ár og haldin verður ítarleg kynning á því ferli miðvikudagskvöldið 15. jan. í Árósum. Umsóknarfrestur er til 31. janúar og bent er á að boðið verður á aðstoð við útfyllingu umsókna í Árósum 20. 27. og 31. janúar.

Leave a Reply