Hér setur Hjalti G. Hjartarson í Frenchie, sem er Pheasant Tail afbrigði sem er oftast hnýtt á stutta nymph króka.
Efni
Nymph krókur stærð #12-16
3.3mm kúla
Pheasant tail fjöður
Uni 8/0 þráður
Ice dub að eigin vali
Félag um stangveiði á flugu
Hér setur Hjalti G. Hjartarson í Frenchie, sem er Pheasant Tail afbrigði sem er oftast hnýtt á stutta nymph króka.
Efni
Nymph krókur stærð #12-16
3.3mm kúla
Pheasant tail fjöður
Uni 8/0 þráður
Ice dub að eigin vali