Félagsskírteini Ármanna

Nú geta félagsmenn nálgast ósótt félagsskírteini sín í Vesturröst á Laugavegi 178. Skírteini þeirra sem búa utan höfuðborgarsvæðisins hafa verið póstlögð og ættu að berast á næstu dögum.

Þau skírteini sem eru nú til afhendingar eru frá nr. 002 og upp í nr. 990  Nýrri skírteini verða tilbúin innan örfárra vikna og haft verður samband sérstaklega við nýja félagsmenn.

Skildu eftir svar