Upptaka af fyrsta streymi Hjartar Oddssonar í COVID-19 samkomubanni 2020.
Skegg og skott er heitið á hnýtingarkvöldum Ármanna sem að jafnaði eru á mánudagskvöldum í Árósum, félagsheimili Ármanna í Dugguvogi 13. Samkomubannið kom í veg fyrir hefðbundið félagsstarfs og því brugðu nokkrir félagar, Hjörtur þar fremstur í flokki, á það ráð að setja saman hnýtingarmyndbönd og deila þeim á internetinu.