Dagskrá í Árósum fellur niður til 7. desember

Í ljósi gildandi sóttvarnareglna hefur verið ákveðið að allir dagskrárliðir sem áttu að vera í Árósum út nóvembermánuð falla niður. Við vonum að staðan verði orðin nógu góð til að við getum opnað aftur 7. desember en þá er ráðgert að hafa skegg og skott.

Leave a Reply