Framboð til stjórnarsetu – Áminning

Við minnum á að framboðsfrestur til stjórnarsetu er rennur úr 15. janúar 2021.  Félagar sem hyggjast gefa kost á sér eru hvattir til að skila framboðum sínum með skriflegum hætti til stjórnar sem fyrst. Þess ber að geta að þennan saman dag rennur út frestur til skila á lagabreytingum og skal þeim skilað skriflega til stjórnar.

Kv. Stjórnin

Leave a Reply