Forúthlutun 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í forúthlutun félagsmanna í Hlíðarvatn í Selvogi fyrir sumarið 2021.

Umsóknarfrestur er til 31. janúar og að þessu sinni verður eingöngu tekið við rafrænum umsóknum.

Vinsamlegast kynnið ykkur vel reglur um úthlutun og fyrirkomulag hópumsókna. Umsóknarformið má opna með því að smella á hnappinn hér að neðan:

FORÚTHLUTUN FÉLAGSMANNA:
SÆKJA UM Í HLÍÐARVATNI

Leave a Reply