Dagskrá í húsi fellur niður til 17. febrúar

Kæru félagar. Vegna húsnæðis- og sóttvarnarmála falla allir dagskrárliðir sem fara áttu fram í Árósum niður fram til 17. febrúar. Ekki er þó loku fyrir það skotið að einhver dagskrá verði á netinu og því biðjum við alla að fylgjast með á heimasíðunni sem og á facebook hópnum okkar.

Kveðja, Stjórnin

Leave a Reply