Skegg og skott 8. nóvember 2022

Kæru Ármenn

Við minnum á Skegg og Skott sem fer fram í kvöld klukkan 20 í Hverafoldinni. Þetta er fyrsta þemakvöld vetrarins og er ætlunin að leggja áherslu á svokallaðar Zonker flugur að þessu sinni.  Félagið ætlar að bjóða upp á efni í nokkrar gerðir Zonkera ásamt því að hnýtingamyndbönd verða sýnd á nýja skjánum í félagsheimilinu.

Vonumst til að sjá sem flesta!

Leave a Reply