Skegg og Skott mánudaginn 7. febrúar

Kæru félagar,

Þá er loksins komið að því.  Byrjum aftur með skegg og skott mánudaginn 7. febrúar, ef veður leyfir.

Þema kvöldsins er fengin að láni frá Febrúarflugum. Einfaldar flugur (simple  flies), þar sem bara eitt eða tvö efni eru notuð í fluguna.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Kveðja,

Stjórnin.

 

Leave a Reply