Skegg og Skott fellur niður í kvöld vegna veðurs

Kæru Ármenn.

Skegg og Skott fellur því miður niður í kvöld, mánudaginn 21. febrúar vegna veðurs.

Í staðin verður Skegg og Skott næstkomandi miðvikudag. Þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref í fluguhnýtingum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Áhöld og tæki verða sett upp fyrir þá sem vilja hnýta sýnar fyrstu flugur og reyndir hnýtarar á staðnum til að leiðbeina.

Allir velkomnir.

Kveðja,
Stjórnin.

Leave a Reply