Laugardaginn 9.apríl klukkan 14:00 – 17:00 verður vorfagnaður Ármanna. Félögum og fjölskyldum þeirra er boðið í kaffi og kökur í nýju húsnæði félagsins við Hverafold 1-3.
Einnig verður happdrætti með fjölda flottra vinninga. Verði happdrættismiða er stillt í hóf. Vonumst til að sjá sem flesta.