Hlíðarvatnsfundur 14.11

Fræðslufundur Ármanna, miðvikudaginn 14. nóvember verður tileinkaður Hlíðarvatni í Selvogi. Fundurinn hefst að venju kl.20:00 í Árósum, Dugguvogi 13.

Farið verður yfir veiðitölur síðasta árs og spáð og spekúlerað í næsta sumri sem jákvæðustu menn segja að nálgist nú óðum. Jafnt ungir sem aldnir félagsmenn eru hvattir til að mæta.

Kaffi og kex á boðstólum eins og venjulega.

Skildu eftir svar