Sala á lausum dögum í Hlíðarvatni

Kæru félagar.

Forúthlutun á veiðileyfum í Hlíðarvatn til félagsmanna er lokið og ættu greiðsluseðlar fyrir úthlutaða daga að hafa borist í heimabanka. Metaðsókn var í vatnið í ár. Maí og júní voru mjög vinsælir og seldust upp ásamt næstum öllum júlí.

Félagsmenn geta sótt um þá daga sem eftir standa þar til frestur rennur út eftir 5. mars. Þá verða óseldir dagar settir í almenna sölu á veida.is.

Nánari upplýsingar og listi yfir lausa daga má finna hér.

Leave a Reply