Fræðslukvöld 12. apríl fellur niður

Ágætu Ármenn.

Því miður fellur fræðslukvöld niður í kvöld.

Vorfagnaðurinn verður hins vegar á sínum stað næstkomandi laugardag þar sem félagar og fjölskyldur hittast og fá sér kaffi og kökur. Það verður líka happdrætti með góðum vinningum.

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

Leave a Reply