Takk kærlega fyrir okkur

Vorfagnaður Ármanna var haldinn 15. apríl síðastliðinn.  Þar komu félagsmenn og fjölskyldur þeirra saman og  fengu sér kaffi, kökur og aðrar kræsingar sem voru í boði. Happdrættið var líka á sínum stað með fjölda góðra vinninga.

Að venju sá húsnefnd um undirbúning, útbjó veitingar og safnaði saman happdrættis vinningum.

Eftirfarandi fyrirtæki og einstaklingar styrktu vorfagnaðinn í ár:

Fastus, Fish Partner, Fiskfélagið, Flugubúllan, Garri, Hjálmar Sæbergsson, Jóakims, Kjötbankinn Esja, Laxá, Litla flugan, Mistur, Ólafur Ó. Jónsson, Reykofninn, Ræstivörur, Sel, Smurstöðin, Stefán Hjaltested, Tempra, Tryggvi Jónasson, Valdimarsson, Valitor, Veiðifélagið, Veiðihornið, Veiðikortið, Veiðiportið, Veiðivon, Vesturröst og Vélar og Verkfæri og Wurth

Takk kærlega fyrir okkur!

Leave a Reply