Góðir félagar.
Fræðslukvöld fellur niður miðvikudag 19. apríl.
Mánudaginn 24. apríl, í staðin fyrir Skegg og Skott verður haldinn sölu og prúttmarkaður í Árósum frá 19:00-21:00.
Takið nú til í veiðidótinu ykkar og komið aftur í umferð öllu veiðidótinu og hnýtingaefninu sem þið hafið safnað en ekki notað, eða sem þið hafið ekki lengur þörf fyrir.