Hlíðarvatnshreinsun 29. apríl

Ágætu Ármenn
Minnum á Hlíðarvatnshreinsun en hún verður haldin á morgun, laugardaginn 29.apríl á milli 10:00 og 17:00. Boðið verður upp á kjötsúpu að lokinni hreinsun.
Eftir hreinsun er hægt að athuga með hvort bleikjan sé vöknuð af vetrardvala.
Vonumst til að sjá sem flesta.

Leave a Reply