Skegg og skott 17.des.

Það þykir við hæfi að gefa félagsmönnum færi á að slaka örlítið á öllu jólastússinu, koma saman og hnýta eins og nokkrar flugur áður en félagsstarfið fer í jóla- og áramótafrí.

Síðasta Skegg og skott á þessu ári verður mánudaginn 17. des. kl.20:00 í Árósum, Dugguvogi 13.

Skildu eftir svar