Skegg og skott 14. janúar

Skegg og skott á morgun, mánudag rétt eins og venjulega í Árósum, Dugguvogi 13, kl. 20:00 – 22:00. Kannski einhver sem hefur pantað sér dag í Fossá mæti og hnýti nokkrar flugur sem gefið hafa í ánni.

Við fyrstu sýn mætti halda að meðfylgjandi mynd væri eitthvað út lagi gengin, óskýr eða úr fókus, en svo er nú ekki. Þessi mynd er af einhverjum fallegast veiðistað sem finnst á jörðu, undir Háafossi í Fossá. Þarna leika litir og ljós sér í úðanum frá fossinum.

Skildu eftir svar