Fræðslukvöld 16. janúar

Á fræðslukvöldi Ármanna, miðvikudaginn 16. janúar munu Eiríkur Stefánsson og Guðmundur Atli kynna veiðisvæði Fossár og sitthvað fleira sem gæti komið Ármönnum að gagni á sumri komanda. Það er ekki úr vegi fyrir þá sem huga að forúthlutun veiðileyfa að mæta í Árósa, Dugguvogi 13, kl. 20:00 á morgun.

Að vanda verður heitt á könnunni og eflaust tekst að hrista nokkur kex fram úr pökkunum.

 

Leave a Reply