Veiðisögusamkeppni í tilefni 50 ára afmælis Ármanna
Kæru félagar. Í tilefni af 50 ára afmælinu verður efnt til veiðisögusamkeppni meðal félagsmanna. Keppt verður um bestu veiðisöguna. Hún þarf ekki að vera sönn en það getur hjálpað og … Continue reading Veiðisögusamkeppni í tilefni 50 ára afmælis Ármanna