Áróður

Félagsrit Ármanna nefnist Áróður og kom út á pappír í fjölmörg ár. Síðustu ár hefur Áróður komið út á rafrænu formi, en með aukinni áherslu á reglubundinn fréttaflutning á vef félagsins hefur tíðni útgáfu dregist nokkuð saman. Hér að neðan má nálgast nokkra árganga ritsins á PDF formi.

2000

Október Að meiða og sleppa, Af maðkahollum, Heiðarvatn, Veiðifélaginn

2001

Október Að vera eða vera ekki þjóðlegur?, Veiðibréf frá Svíþjóð

2002

Febrúar Aðalfundur 2002, Skýrsla stjórnar, Þorrablótsræða

Mars Verðlaunagetraun, Innbrot í Hlíðarsel, Ævintýri á Arnarvatnsheiði, Sá stóri í Stakkavík

Apríl Veiðileyfi í Grenlæk, Hlíðarsel í sparifötin, Ræða á vorfagnaði, 

Október Saga sem er ekki upp á marga fiska, Sendibréf til Ármanna, Fréttir af fundi stjórnar

Nóvember Úthlutun fyrir áramót, Ný heimasíða Ármanna,

Desember Skálmardalur, vefurinn og fleira gott

2003

Janúar Aðalfundur Ármanna, Sambýlingurinn, 

Febrúar Þorrablótsræða, Skýrsla stjórnar

Mars Fljúgandi myrkur, Siðareglur Ármanna, Veiðifélagið Ármenn 30 ára

Apríl Brúará, Eftirmáli og fleiri ávörp og kveðjur á 30 ára afmælinu

Maí Sumarkveðja frá stjórninni, Formenn í gegnum tíðina, Kosningahelgi í Flóðinu, Vodka fyrir Svein

Nóvember Veiðileyfi, Úr umræðunni, Foss á Suðurlandi, Bleikjan og rækjan

2004

Því miður vantar hér þau tölublöð sem gefin voru út á árinu

2005

Maí Hvernig stöndum við okkur, Sjóbirtingur deyr, Vorboðinn hrjúfi, Þingvallavatn

Nóvember Veiðileyfi, Varist köttinn, Draumlandið Grænland

2006

Janúar Hættum þessum kraftaköstum, Til fundar við lónbúann

Mars Ólöglegt en sætt, Skýrsla formanns á aðalfundi, Hlíðarvatn 1994 – 2005

Desember Lýst er eftir formannsefni, Veiðileyfi, Dýrðin í kvöldinu

2007

Febrúar Akademía Ármanna, Rannsókn á flundru í Hlíðarvatni

Apríl Vorkveðja, Til og frá ritstjóra, Vordagskrá, Paradís á jörð, Aðalfundur, Fréttir af LS

September Ritstjóri gengur aftur, Notalegur vetur í nánd, Ármannaferð í Framvötn, 

Október Hlátur og grátur í Árósum, Kletturinn við ána, Stangarlosari, 

Nóvember Nokkrir punktar af Hlíðarvatnsfundi, Sumarið 1984, Ný heimasíða Ármanna, 

Desember Jólakveðja og næsta sumar, Veiðileyfi 2008

2008

Janúar Urriðinn óveiddi, Veiðidagar 2008

Febrúar Þorrablótið, Flugur á netinu, Heimsþing stangveiði á Florida, Skýrsla stjórnar, Árnar í ánum

Mars Þvottabrettin úr sögunni, Stjórnartíðindi

Apríl Málið að koma henni niður, Viðtal við Ármann #362

Maí Vorkveðja, Aðstoðarrektor, Vaðið varlega

Október Haustkveðja frá varaformanni, Viðtal við Ármanna #120, Bókagjöf

Nóvember Punktar Ármanns af ráðstefnu um veiðigæði á Íslandi, Viðtal við Ármann #447

Desember Aðventuþankar, VIðtal við Ármann #416, Fluguhnýtingakeppni

2009

Febrúar Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu, Skýrsla stjórnar, Viðtal við Ármann #401

Mars Hlíðarvatn í Selvogi, Stemmingar við Hlíðarvatn

Maí Góða skemmtun, Vötnin sunnan Tungnaár, Ármannaferð í Framvötnin, Vorblótið

September Hvað erum við að gera hér, Siggi Ben, Á púpuveiðum, Að veiða andstreymis, Duncan loop

Október Tillaga að lagabreytingum

Nóvember Í upphafi aðventu, Veiðisvæði Ármanna 2010, Clinch Knot, Vatnaflóki, 

Desember Spjallað við Ármanna #617, Ertu nokkuð að hætta

2010

Janúar Rabbað við Ármann #246

Mars Rabbað við Ármann #40, Aðalfundur,

Maí Í draumi sérhvers manns býr fluga, Rabbað við Ármann #382, Furðuflugur Stefáns Hjaltested, Rabbað við Ármann #739, Flugukastið, Veiða og sleppa, Vorfagnaður

September Áróður að hausti, Rabbað við Ármann #594, 

Nóvember Ólíkir hagsmunir, Rabbað við Ármann #11, 60 ára afmælishátíð LS

Desember Með geislabaug í skagfirskri sveiflu, Veiðileyfi

2011

Mars Að vaka, Rabbað við Ármann #132, Aðalfundur Ármanna

Október Sæll vinur er búið að veiða mikið í sumar, Missannar minningar, Fiskar og menn, Uppskriftahornið, Flundrur og álar, Hlíðarvatnsdagurinn

Nóvember Eftirlit óskast, Rabbað við Ármann #150, Af vettvangi LS, Viðhald Ármanna, Í þá gömlu góðu…., Grafinn og kryddleginn silungur, Vinir vatnsins

Desember Veiðileyfin

2012

Mars Vetrardvali, Rabbað við Ármann #586, Skýrsla stjórnar, Lofkvæði um manninn minn, 

Maí Frelsi, Veiðiferðin – komum heil heim, Vötnin sunnan Tungnaár, Hlíðarvatnspistill

Nóvember Hver var afli sumarsins og mun hann duga til vors, Aðalfundur LS, Stólaskipti í Árósum, Málþing LS, Rannsókn á Hlíðarvatni, Vinir vatnsins, Að smíða flugustöng

Desember Veiðileyfablaðið

2013

Febrúar Ágætu Ármenn og góðir gestir, Rabbað við Ármann #314, Skýrsla stjórnar, Áróður á Góu, 40 ára afmæli Ármanna

Maí Hugleiðingar formanns, Fjörtíu ár með Ármönnum, Og þá er hann á, Að smíða stöng er góð afþreying, Bleikjubollur

Nóvember Gamlir draumar og naflaskoðun, Björn á völlunum, Fagurt er í Fjörðum, Fluguboxið, Minning um homma, Uppskriftin, Hlíðarvatn í nokkrum tölum og orðum

Desember Veiðileyfi að vetri, Allir fá þá eitthvað fallegt, Þjóðfundurinn

2014

Mars SVÓT, Þorrablótsræða, Fluguboxið mitt, Skegg og skott Black Ghost, 

Október Handritin heim, Föndurhornið, Vorfagnaður, Skegg og skott

Desember Veiðileyfakvöðin, Börnin fara að hlakka til, Aðventukaffi og bókakynning

2015

Febrúar Hvers vegna vil ég veiða minn fisk sjálfur, Gíslingur

Maí Fjölskyldusport, Enn meira um Hlíðarvatn, Hlíðarvatnshreinsun, Vorblót

Nóvember Hugleiðingar um Hlíðarvatn, Ferðasaga úr Vatnsdalnum, 

Desember Sumarfrísterrorismi, Veitt í þrumuveðri, Hertur silungur, Úr félagsstarfinu

2016

Febrúar Veiða og sleppa eða sleppa því að veiða, Vatnsdalsá, Þorrablótsræða, Febrúarflugur

Maí Hugleiðingar að vori, Skýrsla stjórnar, Skegg og skott verður Kast og kjaftæði

Nóvember Góðar fréttir og slæmar, Rafrænn Áróður, Veiðisögusamkeppni

Desember Veiðileyfajól

2017

Desember Í lok árs, Rafræn umsókn veiðileyfa, Ármenn í útrás, Hátíðarmatur

 

,