Ytri Rangá – neðra svæði

Neðra svæði Ytri Rangár er frábært sjóbirtingssvæði. Aðal veiðin er frá Klöppini fyrir neðan Árbæjarfoss niður að Djúpós. Mjög stórir sjóbirtingar eru algengir og einnig er hægt að setja í hörku bleikjur á fleiri en einum stað. Talsverðar líkur eru einnig á því að fá niðurgöngulax.

Stangafjöldi: Veitt er á 6 stangir, einn dag í senn.

Veiðitímabil: 5. apríl – 25. maí.

Dagsetningar seldar

Apríl: 15-22
Maí: 13-20

Verð:  15.000,- kr. pr. stöng til Ármanna eingöngu í forsölu í febrúar

Veiðisvæði: Sjá kort af svæði 1-3 og svæði 4
Veiðitími: 12 klst á dag milli kl 7-22.
Leyfilegt agn: Fluga.
Veiðihús: Ekkert.
Reglur: Öllum fiski skal sleppt.
Veiðibók: Staðsett í veiðihúsi Ytri-Rangár, sunnan þjóðvegar.
Veiðiumsjón: Jóhannes Hinriksson,  GSM: 6967030