Sala til félagsmanna

Forsölu til félagsmanna Ármanna er lokið að þessu sinni. Lausar stangir í Hlíðarvatni í Selvogi fara fljótlega í sölu til almennings og félaga á söluvefnum veida.is

Afsláttarkóði til félagsmanna Ármanna verður sendur með tölvupósti á allra næstu dögum og félagar eru hvattir til að nýta hann áður en greitt er fyrir veiðileyfi á veida.is  Það munar um minna að vera félagsmaður í Ármönnum því verð til félagsmanna er alltaf þó nokkru lægra heldur en til utanfélagsmanna.