Dagskrá

Félagsstarf Ármanna að vetri bíður upp á fjölda viðburða og fasta liði. Sú hefð hefur skapast að vetrarstarfið hefst fyrsta mánudag í vetri og stendur fram í maí.

Fastir liðir í vetrarstarfi Ármanna eru hnýtingarkvöldin Skegg og skott á mánudagskvöldum, fræðslukvöld og opin hús á miðvikudögum, auk fastra viðburða s.s. Þorrablóts, Vorfagnaðar og Hlíðarvatnshreinsunar í lok apríl.

Þegar vorar hugsa Ármenn sér til hreyfings og bregða sér þá gjarnan á Klambratún á mánudagskvöldum í Kast og kjaftæði þar sem köstin eru æfð með afar óformlegum hætti.

OKTÓBER 2018

 • 29. október – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00

NÓVEMBER 2018

 • 5. nóvember – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 7. nóvember – Kynning á vetrardagskrá Ármanna og spjall um fluguveiðisýningar, Árósum kl. 20:00 – 22:00
 • 12. nóvember – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 14. nóvember – Hlíðarvatnskvöld í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 19. nóvember – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 21. nóvember – Opið hús í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 26. nóvember – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 28. nóvember – Félagsfundur um Framvötn í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00

DESEMBER 2018

 • 3. desember – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 5. desember – Fræðslukvöld í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 10. desember – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 12. desember – Aðventukvöld Ármanna í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 17. desember – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00

JANÚAR 2019

 • 7. janúar – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 9. janúar – Veiðileyfakynning og opnun umsókna í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 22:00 – 22:00
 • 14. janúar – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00 (móttaka félagsgjalda í beinhörðum peningum)
 • 15. janúar – Eindagi félagsgjalda fyrir árið 2019 / Frestur til að skila tillögum að lagabreytingum og/eða framboði til stjórnarkjörs 2019
 • 16. janúar – Fræðslukvöld í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 21. janúar – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 23. janúar – Aðstoð við umsóknir veiðileyfa í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00 (umsóknarfresti lýkur á miðnætti)
 • 26. janúar – Þorrablót Ármanna í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 19:00 – 00:00
 • 28. janúar – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 30. janúar – Fræðslukvöld í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00

FEBRÚAR 2019

 • 4. febrúar – Skegg og skott / Febrúarflugur í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 6. febrúar – Opið hús í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 11. febrúar – Skegg og skott / Febrúarflugur í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 13. febrúar – Febrúarflugur í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 18. febrúar – Skegg og skott / Febrúarflugur í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 20. febrúar – Opið hús í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 25. febrúar – Skegg og skott / Febrúarflugur í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 27. febrúar – Febrúarflugur í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00

MARS 2019

 • 4. mars – Eindagi veiðileyfa 2019
 • 4. mars – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 6. mars – Opið hús í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 11. mars – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 13. mars – Aðalfundur Ármanna 2019  í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 18. mars – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 20. mars – Fræðslukvöld  í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 25. mars – Skegg og skott  í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 27. mars – Opið hús  í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00

APRÍL 2019

 • 1. apríl- Skegg og skott  í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 3. apríl – Fræðslukvöld í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 6. apríl – Vorfagnaður Ármanna  í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 14:00 – 17:00
 • 8. apríl – Skegg og skott  í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 9. apríl – Framhaldsnámskeið í fluguhnýtingum, kvöld 1:3
 • 10. apríl – Framhaldsnámskeið í fluguhnýtingum, kvöld 2:3
 • 11. apríl – Framhaldsnámskeið í fluguhnýtingum, kvöld 3:3
 • 15. apríl – Skegg og skott  í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00
 • 27. apríl – Hlíðarvatnshreinsun og dekrað við Hlíðarsel
 • 28. apríl – Dekrað við Hlíðarsel
 • 29. apríl – Skegg og skott í Árósum, Dugguvogi 13 kl. 20:00 – 22:00

MAÍ 2019

 • 1. maí – Opnun Hlíðarvatns

JÚNÍ 2019

 • 9. júní – Hlíðarvatnsdagurinn kl. 08:00 – 17:00