Dagskrá

Félagsstarf Ármanna að vetri bíður upp á fjölda viðburða og fasta liði. Sú hefð hefur skapast að vetrarstarfið hefst fyrsta mánudag í vetri og stendur fram í maí.

Fastir liðir í vetrarstarfi Ármanna eru hnýtingarkvöldin Skegg og skott á mánudagskvöldum, fræðslukvöld og opin hús á miðvikudögum, auk fastra viðburða s.s. Þorrablóts, Vorfagnaðar og Hlíðarvatnshreinsunar í lok apríl.

Þegar vorar hugsa Ármenn sér til hreyfings og bregða sér þá gjarnan á Klambratún á mánudagskvöldum í Kast og kjaftæði þar sem köstin eru æfð með afar óformlegum hætti.

Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

Október Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní

OKTÓBER 2022

  • 24. október – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5 kl. 20:00 – 22:00 
  • 31. október –  Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5 kl. 20:00 – 22:00

NÓVEMBER 2022

  • 7. nóvember – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5  kl. 20:00 – 22:00 
  • 9. nóvember – Hlíðarvatnsuppgjörið 2022, umræður um komandi afmæli félagsins í Árósum og grisjun Löðmundarvatns í sumar, Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 14. nóvember – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 21. nóvember – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00
  • 23. nóvember – Fræðslukvöld í Árósum – Meðhöndlun afla, að grafa fisk. Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 28. nóvember – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00

DESEMBER 2022

  • 5. desember – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5 , kl. 20:00 – 22:00
  • 7. desember – Aðventukvöld Ármanna í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00
  • 12. desember – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00

JANÚAR 2023

  • 2. janúar – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00
  • 9. janúar – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00
  • 11. janúar – Fræðslukvöld í Árósum – Flugulínur. Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 15. janúar – Frestur til að skila tillögum að lagabreytingum og/eða framboði til stjórnarkjörs 2022
  • 16. janúar – Skegg og skott,  Árósum, Hverafold 1-5 kl. 20:00 – 22:00 – Opnað fyrir umsóknir um veiðileyfi
  • 21. janúar – Þorrablót Ármanna í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 19:00 – 00:00 
  • 25. janúar Fræðslukvöld í Árósum – Euro-nymphing, Ingólfur Örn Björgvinsson. Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 30. janúar – Skegg og skott, Árósum, Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 31. janúar – Lokafrestur veiðileyfaumsókna

FEBRÚAR 2023

  • 6. febrúar – Skegg og skott í Árósum, Hnýtingatækni/Hlíðarvatnsflugur – Sigurður Kristjánsson. Hverafold 1-5 , kl. 20:00 – 22:00
  • 8. febrúar – Fræðslukvöld í Árósum – Vatnalífríkið – Ragnar Ingi Danner. Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 13. febrúar – Skegg og skott í Árósum,  Túbur II – Hjörtur Oddsson. Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00
  • 15. febrúar – Fræðslukvöld í Árósum – Veiðivötn á Vestfjörðum – Karl Alvarsson. Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 20. febrúar – Skegg og skott í Árósum,  Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00
  • 22. febrúar – Fræðslukvöld í Árósum – Flugukynning – Skúli Kristinsson. Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 27. febrúar – Skegg og skott í Árósum,  Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00

MARS 2023

  • 6. mars – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5, kl.  20:00 – 22:00
  • 8. mars – Aðalfundur Ármanna 2022  í Árósum, Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 13. mars – Skegg og skott í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00
  • 20. mars – Skegg og skott  í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00
  • 22. mars – Fræðslukvöld í Árósum – Svartá í Bárðardal, veiðistaðakynning. Hverafold 1-5,  kl. 20:00 – 22:00
  • 27.mars – Skegg og skott  í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00.

APRÍL 2023

  • 3. apríl – Skegg og skott  í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 20:00 – 22:00.
  • 12. apríl – Fræðslukvöld í Árósum – Fellur niður
  • 15. apríl – Vorfagnaður Ármanna  í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 14:00 – 17:00
  • 19. apríl – Fræðslukvöld í Árósum – Fellur niður
  • 24. apríl – Flóamarkaður í Árósum, Hverafold 1-5, kl. 19:00 – 21:00
  • 29. apríl – Hlíðarvatnshreinsun í Selvoginum kl.10:00 – 17:00

MAÍ 2023

    • 1. maí – Opnun Hlíðarvatns
    • Valin blíðviðriskvöld í maí verður síðan samkoma á Klambratúni, vestan Kjarvalsstaða þar sem Ármenn koma saman og liðka stangir, línur og sjálfa sig.

JÚNÍ 2023

Valin blíðviðriskvöld í júní verða samkomur á Klambratúni, vestan Kjarvalsstaða þar sem Ármenn koma saman og liðka stangir, línur og sjálfa sig.