Hér gefst félagsmönnum Ármanna kostur á að kaupa veiðileyfi í Hlíðarvatni í Selvogi á sama verði og leyfin voru seld á í forúthlutun. Sjá má fjölda lausra stanga pr. dag fyrir hvern mánuð sumarsins ásamt verði fyrir hverja stöng. Allar pantanir eru afgreiddar án tafar frá félaginu og gefst félagsmönnum frestur í fjóra daga til að ganga frá greiðslu.
Ármenn
Gullkorn félagsmanna
Hér er fiskur á hverju strái
Urðarvíkin kraumaði af seiðum og rigndi þeim upp í loftið
Minni sauðnaut á negldum vöðluskóm á að fara úr þeim áður en farið er inn í húsið
Full hvasst að okkar mati og klárlega að mati fiskanna líka
Af fiskum og mönnum
Komum í gærkvöldi í hávaðagolu, ekki viðlit að veiða
Bálviðri í dag, engin veiði
Dásamleg samverustund í ofsaveðri
Hér er dásamlegt að vera, eintóm sól og rok
Veðrið í Selvoginum
Fiskleysisguðinn hefur ráðið ferðinni
Fiskarnir fóru í sólbað á botninum
Allt kyrrt, líka við taumendann
Við reyndum og reyndum og reyndum ……
Gæftaleysi við Hlíðarvatn
Recent Posts
Febrúarflugur á mánudaginn
Síðasta hnýtingarkvöld Febrúarflugna verður n.k. mánudagskvöld 25. febrúar í Árósum og hefst að venju kl.20:00 stundvíslega og auðvitað eru allir velkomnir. Að venju verður heitt á könnunni og kexbirgðir Ármanna … Continue reading Febrúarflugur á mánudaginn
Sala til félagsmanna
Nú er búið að stilla lausum dögum okkar í Hlíðarvatni inn í dagatala á heimsíðu félagsins. Nokkur nýbreytni fellst í þessu þar sem félagsmenn geta pantað veiðileyfi beint af dagatalinu, fá … Continue reading Sala til félagsmanna
Aðalfundur Ármanna 13. mars
Aðalfundur Ármanna verður haldin í Árósum, miðvikudaginn 13. mars kl.20:00 stundvíslega. Rétt til setu á aðalfundi, kosningarétt og kjörgengi hafa allir skuldlausir félagar. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. … Continue reading Aðalfundur Ármanna 13. mars
Skegg og skott á mánudaginn
Þriðja, en þó í raun fjórða hnýtingarkvöld Febrúarflugna verður haldið n.k. mánudagskvöld 18. febrúar í Árósum, Dugguvogi 13 og hefst að venju kl.20:00. Undanfarin mánudagskvöld og síðasta miðvikudagskvöld hafa áhugmenn … Continue reading Skegg og skott á mánudaginn
Auka hnýtingarkvöld
Nú eru tvenn hnýtingarkvöld Febrúarflugna að baki hjá Ármönnum og það hefur verið ágæt mæting í Árósa þessi kvöld. Félaginu hafa borist ábendingar um að nokkrir áhugasamir eigi ekki heimangengt … Continue reading Auka hnýtingarkvöld