Ármenn kappkosta að útvega félögum veiði á viðráðanlegu verði ásamt því halda úti öflugu fræðslu- og félagsstarfi. Markmið félagsins eru m.a. að auka hróður þeirrar íþróttar að veiða vatnafisk á flugu, efla virðingu veiðimanna fyrir íslenskri náttúru og hvetja til góðrar umgengni, hófsemi í veiði og háttvísi á veiðislóð.
Hefðbundin dagskrá í Árósum, félagsheimili Ármanna er sniðin að þessum markmiðum og að auki bjóða Ármenn reglulega upp á námskeið og fræðslufundi jafnt fyrir félaga sem og almenning.
Flýtileiðir:
Sækja um
aðild Senda
fyrirspurn Dagskrá
vetrarins
Skegg
og skott Veiðileyfi
í Hlíðarvatni Fiskirækt
að Fjallabaki