Persónuvernd

Vafrakökur á vefnum

Við notum vafrakökur á vefsvæði félagsins til að tryggja og stuðla að bestu mögulegu upplifun notenda hans. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða og finna þá hluti hennar sem áhugi notenda beinist helst að.

Vafrakökur þessa vefs innihalda einungis grundvallarupplýsingar sem gera vefnum kleyft að sjá hvenær þú heimsóttir vefinn síðast og hvaða hluta vefsins þú skoðar oftast.

Almennt um persónuvernd

Ármenn safna ekki persónuupplýsingum einstaklinga sem ekki eru eða hafa óskað eftir aðild að félaginu og þá einungis til notkunar í félagatali, m.a. til innheimtu félagsgjalda.

Þeim sem skrá sig fyrir áskrift að fréttum af heimsíðu félagsins, skal bent á að einungis er haldið utan um tölvupóstföng viðkomandi þannig að unnt sé að koma fréttum til skila.

Ármenn miðla aldrei upplýsingum um félagsmenn sína eða áskrifendur að fréttum til þriðja aðila.