Svartur Nobbler
Hér fer Hjörtur Oddsson fimum höndum um hráefnið þannig að úr verður Nobbler.
Félag um stangveiði á flugu
Myndbönd sem félagsmenn Ármanna hafa tekið upp og birt hafa verið á Facebook og YouTube síðu félagsins
Hér fer Hjörtur Oddsson fimum höndum um hráefnið þannig að úr verður Nobbler.
Hér hnýtir Hjörtur Oddsson hina margfrægu flugu, Black Ghost.
Hér fer Hjörtur Oddsson yfir mismunandi þræði sem notaðir eru við fluguhnýtingar.
Hér leiðir Hjörtur Oddsson áhorfendur í gegnum það að setja lokahnútinn á fluguna, bæði í höndum og með áhaldi (Whipfinisher).
Upptaka af fyrsta streymi Hjartar Oddssonar í COVID-19 samkomubanni 2020. Skegg og skott er heitið á hnýtingarkvöldum Ármanna sem að jafnaði eru á mánudagskvöldum í Árósum, félagsheimili Ármanna í Dugguvogi … Continue reading Skegg og skott – Streymisupptaka
Hér setur Hjalti G. Hjartarson í Frenchie, sem er Pheasant Tail afbrigði sem er oftast hnýtt á stutta nymph króka. Efni Nymph krókur stærð #12-16 3.3mm kúla Pheasant tail fjöður … Continue reading Frenchie
Hér rennir Hjalti G. Hjartarson í eina flotta flugu, Rainbow Warrior eftir Lance Egan frá Utah í Bandaríkjunum.
Þetta er að vísu ekki fyrsta myndbandið sem birtist á samfélagsmiðlum frá Ármönnum í samgöngubanninu, en það fyrsta sem tileinkað er flugu eins félagsmanns. Koparmolin hans Gísla Jóns Þórðarsonar.