- Í umsókn er gert ráð fyrir einum umsækjanda sem er jafnframt greiðandi veiðileyfa hópsins.
- Hægt er að skrá veiðifélaga 1 & 2 sem þurfa því ekki að sækja um sjálfir
- Ein umsókn gildir fyrir alla sem skráðir eru á hana
- Eftir að búið er að sækja um á að berast staðfesting með töluvupósti til umsækjanda
- Umsóknarfrestur er 31. janúar 2023